Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Svanfríður Þórðardóttir

fraenkur

halló skvísur, eru thid ekkert á heimleid ? Veit ad thetta hefur verdid aevintýraleg ferd hjá ykkur, en ef thid erud ekki farnar heim thá segi ég góda ferd heim. Eg er ad fara í dag til nýju fjolskyldunnar sem verdur mín í 4 vikur :-) Bestu kvedjur, thid látid kannski heyra í ykkur á mínu bloggi. Svanfrídur

Svanfríður Þórðardóttir, sun. 2. nóv. 2008

Lydía Rafnsdóttir

ja hérna

sælar stelpur var að lesa ferðabókina ykkar segi ekki annað en ja hérna er örugglega alvega svakalega gaman og já örugglega út-úr-nuddaðar ussss. haldið áfram að fara varlega hlökkum til að fá ykkur heim kv kristrún

Lydía Rafnsdóttir, mið. 29. okt. 2008

Lydía Rafnsdóttir

Kuldiboli

Jæja Kjarnorkukonur!! nú gæti ég ímyndað mér að þið séuð búnar að jafna ykkur á menningarsjokkinu og séuð að breytast í indverska tíbeta. Bara svona til að árétta það... go ahead! Á Íslandi er einskins að sakna(nema kanski ástvina), það er svo kalt að ef þú gleymir að setja á þig hanska þá upplifir þú fingurbeinin í kuldaþrívídd.. það er svo kalt kettirnir fá að fara í hjónarúmið!!! Það er svo kalt að... neeee bara að djóka... NOT. En á gríns Þið eruð hetjur og okkur hlakkar til að heyra allt um ykkar ævintýri. Krissi krútt

Lydía Rafnsdóttir, mán. 27. okt. 2008

Lydía Rafnsdóttir

Kveðja frá Dag Fróða

Hæ mamma ég hef það mjög fínt hérna, ég er að blómstra í vinum og leiðist ekkert. ég sakna þín pínulítið en ég hef það samt fínt. Kærar kveðjur frá Dag Fróða

Lydía Rafnsdóttir, mán. 27. okt. 2008

Lydía Rafnsdóttir

Hæ mágkona og vinkonur hennar

jæja er að reyna að fylgjast með ykkur þetta er greinilega bara frábært úfff hvað þið eruð frábærar. Gangi ykkur vel og farið varlega kv Kristrún og Garðar

Lydía Rafnsdóttir, mið. 22. okt. 2008

Lydía Rafnsdóttir

Kveðja frá Fróni

Sælar stöllur er orðin forvitin að fá fréttir af ykkur. Hér heima er komið frost og Esjan orðin grá niður í rætur, skelfilega kalt, frost og rok. Annars allt gott ;-) að frétta af klakanum, þetta reddast allavega ! Með bestu kveðju Guðríður

Lydía Rafnsdóttir, mán. 20. okt. 2008

Svanfríður Þórðardóttir

Svanfríður

Sælar frænkur, eru þið enn á fjöllum? nú er ég að fara af landi brott á morgun og kem aftur heim 2.des. altalandi á spænsku, ha,ha,a eða þannig. þið látið kannski heyra frá ykkur. Bestu kveðjur Svanfríður spanól

Svanfríður Þórðardóttir, mán. 20. okt. 2008

Árný Bár

Hæ hó. Flott síða og ég kem til með að kíkja hérna inn reglulega. Ætla bara að vera ósniðug eins og Drífa. Bestu kveðjur. Arný Bára. P.s Ægir sendir líka kveðju

Árný Bára (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 18. okt. 2008

Drífa

Er búin að vera að reyna að vera sniðug og senda ! gekk ekki svo ég reyni bara að vera ósniðug..Þá tekst það kannski Bestu kv. til ykkar frá islandkistan. hvernig eru harðsperrurnar eftir gonguna

Drífa (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 17. okt. 2008

Lydía Rafnsdóttir

Ólafsvík 12.10.08

Sælar frænkur og Matta (er hún ekki örugglega með) Miklu betra að vera hér á bloggi en á facebook. Vona að allt gangi vel. Hér er allt gott á reyndar ekki eina evru en hef viku til að leita. Þetta reddast allt. Það verður gaman að fylgjast með ykkur. kveðja Svanfríður

Lydía Rafnsdóttir, sun. 12. okt. 2008

Lydía Rafnsdóttir

Góða ferð !

Sælar skvísur Hlakka til að fylgjast með ferðum ykkar. Þið eruð algjörar hetjur að láta svona stóran draum rætast. :-) Góða ferð :-) Kveðja Guðríður Fagrabakkafrænka

Lydía Rafnsdóttir, þri. 7. okt. 2008

Höfundur

Lydía Rafnsdóttir
Lydía Rafnsdóttir

Eldri færslur

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Tónlistarspilari

Yeskim - Brahma Putra Dance

Nýjustu myndböndin

Kringilsá

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband