Erum bunar ad traeda allar budirnar i Dharamasala og kaupa okkur sma glingur.
Thad er gaman ad sja Tibet munkana a gotum uti, their eru flottir i sinum vinraudu kuflum. Forum i gaer i Tibet safn og thad var sjokkerandi ad sja og lesa sogu theirra sidustu aratugina.
Thegar vid forum ut ad borda i hadeginu i gaer ta kom haglel!! Dharamasala er "turhestabaer" sem stadnadi a hippatimanum, ferdamanna-typurnar eru otrulega skrautlegar.
Skelltum okkur i Tibet nudd og nalastungu i dag og su kona var med godar hendur.
Vid eigum pantad Ayurveda (indverskt) nudd eftir eftir nokkra daga i Amritsar.
Vid verdum uturnuddadar og hladnar glingri thegar vid komum heim.
Thad er einhverskonar hatid a morgun herna svona eitthvad svipad og gamlarskvold heima. Allavega er er allt i ljosa- serium og thad er orlitil adventustemming her.
Orlitlar saknadarkvedjur til fjolskyldan okkar.Flokkur: Vinir og fjölskylda | 27.10.2008 | 15:59 | Facebook
Eldri færslur
Maí 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Gaman að fá update frá ykkur reglulega.
Við lítum inn á milli eftir nýrri færslu :)
Erum ekki frá því að öfunda ykkur af öllu þessu dekri!
Kveðjur úr kuldanum!
Daði og Sigrún (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 19:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.