Allt gott af okkur ad fretta. Vid hittum Hans Heilagleika i dag, Dalai Lama. Vorum uppvedradar af naerveru hans. Okkur var bodid i afmaeli Tibeska baranathorpsins i dag og var mikid um dyrdir.
Erum bunar ad velkjast upp og nidur um indverska Himalaeja-fjallgardinn a opnum gomlum Willis Jeppa a 40 km. hrada. Vid gengjum ad rotum Ganges sem er i 4000 m . haed.
Vid erum bunar ad vera thatttakendur i truarathofnum i hinum ymsu musterum Hindua og fa nokkra appelsinugula pungta a ennid.
Nu erum vid komnar a Tibeskar Budda slodir her i Dharamasala og aetlum, ad hvila okkur i nokkra daga adur en vid tokum stefnuna i sudvestur a slodir Sitka i borginn Amritsar.
Kaerar kvedjur, Matthildur, Lydia og Heba.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 25.10.2008 | 15:58 | Facebook
Eldri færslur
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.