Indlandsfarar

Godan daginn. Vonum ad allt se i lagi a landinu blaa. Vid erum komnar til Rishikes lentum audvitad i aevintyrum a leigubilastodunni hvad annad.  Vonum i Haridwar i gaer og thar tokum vid thatt i athofn i Hinduasid thar sem vid fleyttum laufkorfum fullum af blomum nidur Ganges. That voru litil kerti i korfunum sem vid kveiktum a. Thetta var mjog fallegt en otrulegt. Lendum i aevintyrum a hverjum klukkutima. Latum heyra fra okkur a morgun.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Lydía Rafnsdóttir
Lydía Rafnsdóttir

Eldri færslur

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Tónlistarspilari

Yeskim - Brahma Putra Dance

Nýjustu myndböndin

Kringilsá

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband