Glingur og nudd

Erum bunar ad traeda allar budirnar i Dharamasala og kaupa okkur sma glingur.

Thad er gaman ad sja Tibet munkana a gotum uti, their eru flottir i sinum vinraudu kuflum. Forum i gaer i Tibet safn og thad var sjokkerandi ad sja og lesa sogu theirra sidustu aratugina.

Thegar vid forum ut ad borda i hadeginu i gaer ta kom haglel!! Dharamasala er "turhestabaer" sem stadnadi a hippatimanum, ferdamanna-typurnar eru otrulega skrautlegar.

Skelltum okkur i Tibet nudd og nalastungu i dag og su kona var med godar hendur.

Vid eigum pantad Ayurveda (indverskt) nudd eftir eftir nokkra daga i Amritsar.

Vid verdum uturnuddadar og hladnar glingri thegar vid komum heim.

Thad er einhverskonar hatid a morgun herna svona eitthvad svipad og gamlarskvold heima. Allavega er er allt i ljosa- serium og thad er orlitil adventustemming her.

Orlitlar saknadarkvedjur til fjolskyldan okkar.

Tenerife

Saelar stelpur, gott ad vita ad allt gangi vel hjá ykkur, vid erum í gódum málum hér á Tenerife, slokum á ádur en skólinn byrjar hjá okkur Gudny 3 nóv. thá forum vid til Puerto de la Cruz og verdum thar hjá fjolskyldu Blush

Gangi ykkur vel

bestu kvedur

Svanfrídur


Hans Heilagleiki

Allt gott af okkur ad fretta. Vid hittum Hans  Heilagleika i dag,  Dalai Lama. Vorum uppvedradar af naerveru hans. Okkur var bodid i afmaeli Tibeska baranathorpsins i dag og var mikid um dyrdir.

Erum bunar ad velkjast upp og nidur um indverska Himalaeja-fjallgardinn a opnum gomlum Willis Jeppa a 40 km. hrada. Vid gengjum ad rotum Ganges sem er i 4000 m . haed.

Vid erum bunar ad vera thatttakendur i truarathofnum i hinum ymsu musterum Hindua og fa nokkra appelsinugula pungta a ennid.

 Nu erum vid komnar a Tibeskar Budda slodir her i Dharamasala og aetlum, ad hvila okkur i nokkra daga adur en vid tokum stefnuna i sudvestur a slodir Sitka i borginn Amritsar.

Kaerar kvedjur, Matthildur, Lydia og Heba.


Kvedja fra systur

Hae stelpur

Er farin að sakna systur minnar!! Her heima lida dagarnir frekar haegt en orugglega mun hradar hja ykkur, mikid ad skoda og upplifa. A  allt eins von a thvi ad systir finni sig svo vel  a Indalandi ad hun komi bara heim til ad saekja Ingo og fari svo aftur! Vona ad thid seud bunar ad jafna ykkur af hafjallaveikinni og ordnar spraekar a ny. Hedan er allt gott ad fretta svo lengi sem madur hlustar ekki a frettatimana. Landid er hvitt og fallegt og stormur og bylur a Snaefellsnesi. Bid ad heilsa Dalai Lama.

Kveja Ulfhildur


AFMÆLI Á INDLANDI

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN ELSKU MATTA OKKAR.

ÞÍN;
INGO, ÚA, GERPLA OG HANNIBAL (Í PÖSSUN)


Sælar stelpur

Vá hvað það er gaman að geta sent ykkur línu. Allt bara gott á landinu bláa ussss ekkert annað í boði. Farið nú varlega og passið ykkur. Fylgist með ykkur

 

kv

Kristrún


Fjallaferdin

Jaefa nu erum vid ad leggja af stad i ferdina upp i fjollin til Gangotri. Thorhalla og co komu i morgun ad na i okkur a thessum fina Willisjeppa og allt er klart, thetta verda abyggilega sidustu ordin fra okkur i bili. Kvedjur Indlandsfarar

Stakkholt

Hæ stelpur.  Vona ad tessi farsla fari i gegn en eg er nastum eins otaknivaddur og Matta.  Fullt af nyjum eggjum fra nyju hannunni (7 stk), buinn ad tappa ollu hunanginu a dosir og Gerpla er buin ad vera lasin sidan Matta for, er oll ad hressast.   Vona og veid ad tid njodid hvers andartaks i tessu frabara landi. 

Kvedja fra ollum ur Stakkholti,
Ingo, Ua og Gerpla.Ua og Gerpla


Indlandsfarar

Godan daginn. Vonum ad allt se i lagi a landinu blaa. Vid erum komnar til Rishikes lentum audvitad i aevintyrum a leigubilastodunni hvad annad.  Vonum i Haridwar i gaer og thar tokum vid thatt i athofn i Hinduasid thar sem vid fleyttum laufkorfum fullum af blomum nidur Ganges. That voru litil kerti i korfunum sem vid kveiktum a. Thetta var mjog fallegt en otrulegt. Lendum i aevintyrum a hverjum klukkutima. Latum heyra fra okkur a morgun.

Verslunarleidangur og nudd

Jaeja vid forum og keyptum Indverskan tiskufatnad og tilbunar i slaginn, nuddadar og mjukar. Forum a morgun sem leid liggur til Haridwar og sidan i bitlabaeinn Rishikesh. Kvedja fra Indlandi

Næsta síða »

Höfundur

Lydía Rafnsdóttir
Lydía Rafnsdóttir

Eldri færslur

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Tónlistarspilari

Yeskim - Brahma Putra Dance

Nýjustu myndböndin

Kringilsá

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband